fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 11:30

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan og Valur ríða á vaðið í 3. umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar liðin mætast í Garðabæ klukkan 19:15.

Í síðustu sex viðureignum þessara liða í Bestu deild karla hefur Valur unnið fjóra leiki, liðið hefur hins vegar tapað báðum leikjum sínum í Garðabæ á þessum tíma.

Stjarnan hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sumarsins sannfærandi en Valur er með fjögur stig. Slök frammistaða liðsins gegn Fylki var hins vegar áhyggjuefni og liðið með pressu á sér þegar það fer í Garðabæinn.

Sú staða gæti komið upp ef illa fer að Valur sé fimm stigum á eftir toppliði deildarinnar sem væru vonbrigði eftir þrjá umferðir. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þessi lið mæta til leiks en bæði hafa nokkuð að sanna.

2023
Valur 3 – 2 Stjarnan
Stjarnan 2 – 0 Valur
Valur 2 – 0 Stjarnan

2022:
Stjarnan 1 – 0 Valur
Valur 6 – 1 Stjarnan
Valur 3- 0 Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni