fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Eftir röð hneyksla eignaðist hún sjötta barn knattspyrnumannsins á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 07:30

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner eignaðist á dögunum fjórða barn hennar og knattspyrnumannsins Kyle Walker. Þetta herma heimildir breska götublaðsins The Sun.

Fyrir eiga þau þrjá syni en parið hætti saman í janúar í kjölfar þess að hjákona Walker, Lauryn Goodman, opinberaði að knattspyrnumaðurinn væri faðir tveggja barna hennar. Walker á því nú sex börn alls.

Samband þeirra hafði verið stormasamt og þau hætt saman oftar en einu sinni.

Meira
Opnar sig upp á gátt um framhjáhaldið:Barnaði hjákonuna í annað sinn – „Ég þarf að ræða það sem ég hef gert“

„Annie fæddi barnið fyrr í þessari viku. Móður og barni heilsast svo vel,“ segir heimildamaður The Sun.

„Kyle gæti ekki verið glaðari. Hann er svo stoltur af Annie.“

Walker er á mála hjá Manchester City. Liðið tekur á móti Real Madrid í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leiknum lauk 3-3 í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“