fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Víkingur er meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni – Sjáðu mörkin

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 21:42

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. er meistari meistaranna í kvennaflokki eftir sigur á Val í vítaspyrnukeppni í kvöld. Leikið var á N1-vellinum að Hlíðarenda.

Sigdís Eva Bárðardóttir kom bikarmeisturum Víkings yfir snemma leiks og staðan í hálfleik var 0-1.

Eftir nokkrar mínútur í seinni hálfleik jafnaði hin afar hæfileikaríka Amanda Andradóttir hins vegar og staðan orðin jöfn.

Þannig var hún til leiksloka og því farið í vítaspyrnukeppni.

Þar skoruðu Víkingar úr fleiri spyrnum, fimm gegn fjórum, og eru meistarar meistaranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða

Klopp skellti sér út á lífið eftir síðasta leikinn: Sást dansa ásamt góðu fólki – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búnir að hafa samband við Manchester United

Búnir að hafa samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
433Sport
Í gær

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“

Tuchel staðfestir að viðræður – ,,Náðum ekki samkomulagi“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju