fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Rautt spjald á loft í stórleiknum í Meistaradeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nú manni færri í leiknum gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Um seinni leik liðanna er að ræða. Barcelona vann fyrri leikinn í París 2-3 og er nú 1-0 yfir þegar um tíu mínútur eru eftir af fyrri hálfleik. Raphinha skoraði markið.

Fyrir skömmu var Ronald Araujo hins vegar rekinn af velli fyrir brot sem aftasti maður. Brotið átti sér stað rétt fyrir utan vítateig.

Nú er spurning hvort PSG geti nýtt sér liðsmuninn það sem eftir lifir leiks en atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari