fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega hegðun leikmanna Chelsea í gær – Pochettino hótar að reka þá ef þetta gerist aftur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Chelsea hótar því að henda leikmönnum Chelsea í burtu ef þeir haga sér eins og í gær, Noni Madueke og Nicolas Jackson veittust þá að Cole Palmer sem var að fara að taka vítaspyrnu.

Chelsea vann 5-0 sigur á Everton í gær en þegar Palmer var að fara að taka vítið þá fauk í Palmer og Madueke

„Þetta er til skammar,“ sagði Pochettino.

„Ég sagði leikmönnum í klefanum að þeir geti ekki hagað sér svona, ég sagði að þetta væri í síðasta sinn sem ég myndi leyfa þetta.“

„Þeir taka allir þátt í þessu, ef svona gerist aftur þá losa ég mig við þá. Það er ekki grín.“

„Það er hræðilegt eftir svona góðan leik að sjá svona hegðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari