fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Ten Hag pirraður og yfirgaf blaðamannafundinn snemma – ,,Þetta skiptir ekki máli“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 20:24

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, gekk út af blaðamannafundi snemma eftir leik við Bournemouth í kvöld.

Hans menn gerðu 2-2 jafntefli við Bournemouth þar sem Bruno Fernandes skoraði bæði mörk gestanna.

Eftir leik var Ten Hag spurður út í þá hættu að United gæti endað fyrir neðan sjöunda sæti deildarinnar í fyrsta sinn í sögunni.

Hollendingurinn hafði engan áhuga á að svara spurningunni og gekk burt.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag