fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Segist hafa spilað vel með Manchester United í vetur – ,,Ánægður með mína frammistöðu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, varnarmaður Manchester United, er ánægður með frammistöðu sína á þessu tímabili en margir myndu setja spurningamerki við þau ummæli.

Varane segir sjálfur að hann sé ánægður með eigin frammistöðu á leiktíðinni en gengi United hefur verið upp og niður hingað til.

Um er að ræða margfaldan sigurvegara sem kom til United frá Real Madrid 2021 og hefur spilað 93 leiki fyrir félagið.

Varane hefur glímt við þónokkur meiðsli en hefur tekist að spila 30 leiki í öllum keppnum í vetur.

,,Í Manchester, mitt fyrsta tímabil fór í að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og meiðsli settu strik í reikninginn,“ sagði Varane.

,,Síðasta ár var gott og ég er ánægður með mína einstaklingsframmistöðu á þessu tímabili og sérstaklega með ákveðni samherja minna sem neita að gefast upp þó gengið hafi verið brösugt á köflum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney