fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Greindist með krabbameinn í þriðja sinn en nú er það fjórða stigs – „Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 13:00

Thompson og fjölskylda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Thompson fyrrum leikmaður í unglingaliði Manchester United og knattspyrnumaður hefur verið greindur með krabbamein í þriðja sinn.

Um er að ræða Hodgkins eitilfrumu­krabbamein sem hann þarf nú að eiga við, það er á fjórða stigi.

Ólíkt flestum krabbameinum leggst Hodgkins gjarnan á ungt fólk og er meðalaldur við greiningu um 40 ár.

„Þetta hefur komið mjög hratt upp núna, þetta er á fjórða stigi,“ segir Thompson.

„Þetta er sama krabbamein og ég hef verið með áður, en í þetta skiptið er þetta komið í lungun. Það er erfitt að anda, það er erfitt að sofa og að tala getur reynst erfitt.“

Hann segist vita að hans tími á jörðinni komi einn daginn. „Við vitum að við fáum bara ákveðinn tíma á jörðinni, ég hugsa það bara þannig að ég nýti minn til að hafa áhrif á fólk.“

„Við förum í gegnum þetta aftur og vonandi sigrum við baráttuna, við horfum til framtíðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool