fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Klopp baunaði á félaga blaðamanns í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 20:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp gagnrýndi samstarfsmann blaðamanns á fréttamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Atalanta á morgun.

Þegar Klopp komst að því að það væri hollenskur blaðamaður í salnum spurði hann hvort hann þekkti Hollendinginn sem tók furðulegt viðtal við Jordan Henderson, fyrrum fyrirliða Liverpool og nú leikmann Ajax, eftir jafntefli gegn Fortuna Sittard í síðasta mánuði.

Sá þjarmaði að Henderson og virtist vilja fá hann til að viðurkenna að frammistaða Ajax í leiknum hafi verið léleg.

„Þú ert ekki sá sem tók viðtalið við Henderson er það?“ spurði Klopp hollenska blaðamanninn á fréttamannafundinum í dag. Hollendingurinn svaraði neitandi.

„Gott. Þetta var vandræðalegt, fannst þér ekki? Þvílíkt hörmungar viðtal,“ sagði Klopp en blaðamaðurinn sagðist vinna með manninum sem tók viðtalið við Henderson.

„Líkaði þér það ekki,“ spurði hollenski blaðamaðurinn. „Líkaði það einhverjum?“ svaraði Klopp.

„Ég ræddi við hann eftir viðtalið og hann sá eftir því. Hann var of harður í því,“ sagði blaðamaðurinn áður en Klopp tók til máls á ný.

„Ég tek við afsökunarbeiðninni fyrir hönd Henderson.“

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift