fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Amorim sagður vilja kaupa þessa þrjá leikmenn til Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Portúgal vill Ruben Amorim fá þrjá leikmenn frá Sporting Lisbon með sér til Liverpool í sumar, taki hann við liðinu.

Því er haldið fram að Amorim sé nálægt því að ganga frá samkomulagi við Liverpool um að taka við í sumar.

Liverpool hafði viljað fá Xabi Alonso en þegar það var úr söguni fór félagið í Amorim sem hefur gert vel með Sporting Lisbon.

Jornal Noticias í Portúgal segir að Amorim vilji fá varnarmennina Inacio og Ousmane Diomande með sér á Anfield.

Báðir hafa spilað vel í vörn Liverpool og það er sú staða sem Liverpool þarf helst á meiri breidd og styrk að halda.

Þá segir miðilinn í Portúgal að Amorim vilji fá danska landsliðsmanninn, Morten Hjulmand með sér frá Sporting til Liverpool

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Í gær

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Í gær

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni