fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Liverpool fær frábærar fréttir fyrir endasprettinn – Þrír lykilmenn mættir á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 22:00

Getty Iimages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur fengið mikinn kraft inn í leikmannahóp sinn nú þegar síðustu vikur tímabilsins eru að renna í garð.

Alisson, Trent Alexander-Arnold og Diogo Jota hafa þannig allir náð heilsu.

Hafa þeir misst af leikjum síðustu vikurnar en eru klárir í slaginn nú þegar Liverpool reynir að verða enskur meistari.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar en með jafnmörg stig og Arsenal en stigi minna en Manchester City.

Liverpool er einnig á fullu í Evrópudeildinni og því viðbúið að álagið verði mikið á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona