fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Höskuldur eftir sigurinn: ,,Hann var með allt í lás“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 21:18

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik sinna manna við FH.

Blikar byrja mótið á sigri en Jason Daði Sveinþórsson og Benjamin Stokke sáu um að tryggja þrjú stigin í kvöld.

Blikar voru sterkir varnarlega og var Höskuldur afskaplega ánægður með frammistöðu liðsins í heild sinni.

,,Þetta var bara flott, við vorum massívir, það hefur oft verið betra flæði á okkur til lengri tíma en við sýndum góðar rispur og vorum hættulegir, mér fannst við vera með control með og án bolta,“ sagði Höskuldur.

,,Allir voru að fórna sér varnarlega og kasta sér fyrir bolta varnarlega og Anton var með allt í lás.“

,,Það er rosalega erfitt að segja þegar 26 leikir eru eftir en brandið, Besta deildin, er að styrkjast sem er fagnaðarefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona