fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Höskuldur eftir sigurinn: ,,Hann var með allt í lás“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 21:18

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik sinna manna við FH.

Blikar byrja mótið á sigri en Jason Daði Sveinþórsson og Benjamin Stokke sáu um að tryggja þrjú stigin í kvöld.

Blikar voru sterkir varnarlega og var Höskuldur afskaplega ánægður með frammistöðu liðsins í heild sinni.

,,Þetta var bara flott, við vorum massívir, það hefur oft verið betra flæði á okkur til lengri tíma en við sýndum góðar rispur og vorum hættulegir, mér fannst við vera með control með og án bolta,“ sagði Höskuldur.

,,Allir voru að fórna sér varnarlega og kasta sér fyrir bolta varnarlega og Anton var með allt í lás.“

,,Það er rosalega erfitt að segja þegar 26 leikir eru eftir en brandið, Besta deildin, er að styrkjast sem er fagnaðarefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool