fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Breiðabliks og FH – Björn Daníel á bekknum hjá FH

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 18:22

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleikur fyrstu umferðar Bestu deildar karla fer fram í kvöld en leikið er á Kópavogsvelli.

Breiðablik fær FH í heimsókn að þessu sinni og munu bæði lið væntanlega sækjast eftir þremur stigum og byrja mótið af krafti.

Breiðablik endaði síðasta tímabil í fjórða sæti en FH var sæti neðar eða í því fimmta.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson

FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson
4. Ólafur Guðmundsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
25. Dusan Brkovic
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona