fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Davíð og Rúnar tjáðu sig báðir eftir viðureignina í dag – ,,Gott að slá menn aðeins niður á jörðina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 21:52

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Davíð Smári Lamude og Rúnar Kristinsson mættust í Bestu deild karla í dag en um var að ræða leik í fyrstu umferð.

Fram tók á móti Vestra að þessu sinni og hafði betur 2-0 en Rúnar var að stýra Fram í fyrsta sinn í efstu deild.

Þeir ræddu báðir við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið en viðtal við báða menn var birt í sjónvarpinu í kvöld.

Þetta hafði Rúnar að segja eftir leik:

,,Það er mikil gleði að vinna og að halda hreinu er mikilvægt fyrir okkur líka, fyrri hálfleikur var í fínu lagi en seinni hálfleikur var mjög lélegur. Veðrið hjálpaði ekki en sigur er sigur.“

Davíð bætir við að hans menn þurfi að átta sig á því að þessi deild sé tölvuvert sterkari en næst efsta deild. Vestri tryggði sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð.

,,Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik í seinni hálfleik inn í næsta leik, það er gott að slá menn aðeins niður á jörðina.“

,,Þetta erfitt og þetta eru góð lið, þegar við gerum mistök í seinna markinu höfum við séns á að hreinsa boltann en gerum það ekki og fáum á okkur mark í andlitið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu