fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Davíð og Rúnar tjáðu sig báðir eftir viðureignina í dag – ,,Gott að slá menn aðeins niður á jörðina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 21:52

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Davíð Smári Lamude og Rúnar Kristinsson mættust í Bestu deild karla í dag en um var að ræða leik í fyrstu umferð.

Fram tók á móti Vestra að þessu sinni og hafði betur 2-0 en Rúnar var að stýra Fram í fyrsta sinn í efstu deild.

Þeir ræddu báðir við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið en viðtal við báða menn var birt í sjónvarpinu í kvöld.

Þetta hafði Rúnar að segja eftir leik:

,,Það er mikil gleði að vinna og að halda hreinu er mikilvægt fyrir okkur líka, fyrri hálfleikur var í fínu lagi en seinni hálfleikur var mjög lélegur. Veðrið hjálpaði ekki en sigur er sigur.“

Davíð bætir við að hans menn þurfi að átta sig á því að þessi deild sé tölvuvert sterkari en næst efsta deild. Vestri tryggði sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð.

,,Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik í seinni hálfleik inn í næsta leik, það er gott að slá menn aðeins niður á jörðina.“

,,Þetta erfitt og þetta eru góð lið, þegar við gerum mistök í seinna markinu höfum við séns á að hreinsa boltann en gerum það ekki og fáum á okkur mark í andlitið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona