fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Ég skil ekki af hverju þeir klippa ekki á þetta kjaftæði“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 07:30

Steinþór Már Auðunsson. Mynd: KA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

8. sæti: KA
Lykilmaður: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Niðurstaða í fyrra: 7. sæti

,,Þú sérð hvað þeir lenda í í fyrra og hvernig þeir styrkja sig þá er þetta bara mjög eðlilegt, þeir missa Dusan sem var reyndar ömurlegur í fyrra en hefur verið öflugur síðustu ár. Þeir fá inn Hans Viktor sem hefur sannað sig í efstu deild og er alltof góður fyrir Lengjudeildina,“ sagði Hrafnkell um KA.

,,Svo fá þeir VÖK inn og við vitum ekkert hvernig formi hann er í, hann æfði með FH um daginn en það er langt síðan hann spilaði, verður hann með í fyrstu leikjunum? Ég veit það ekki. Hallgrímur Mar er meiddur í fyrstu leikjunum. Þetta KA lið er algjör spurningamerki.“

,,Er 2019 eða? Þetta eru sömu gæjar, Jajalo er í markinu eða Stubbur ég veit það ekki.“

Kristján Óli tók í raun undir þessi ummæli og er ekki bjartsýnn fyrir komandi átök á Akureyri og telur að liðið gæti jafnvel sogast í fallbaráttu.

,,Langbesti maður KA í fyrra, annað hvort leggur hann upp eða skorar mörkin þeirra svo þetta er reiðarslag. Ef allir eru heilir er þetta ágætis byrjunarlið,“ bætir Kristján við.

,,Veikasta staðan er fyrst og fremst markmannstaðan og ég skil ekki á hvaða vegferð þeir eru og af hverju þeir klippa ekki á þetta kjaftæði að vera með tvo allt í lagi markmenn.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið
Hide picture