fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Úkraínumenn segjast hafa valdið Rússum miklu tjóni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. apríl 2024 07:30

Hér sjást rússneskir skriðdrekar áður en Úkraínumenn skutu á þá. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oleksandr Syrskyi, æðsti yfirmaður úkraínska hersins, ræddi gang stríðsins nýlega við blaðamann úkraínsku fréttastofunnar Ukrinform. Hann sagði meðal annars að í febrúar og mars hafi Úkraínumönnum tekist að veita Rússum þung högg og hafi valdið þeim miklu tjóni á búnaði auk mikils mannfalls.

Ef það sem hann sagði er rétt, þá er ljóst að febrúar og mars voru Rússum dýrkeyptir mánuðir. Syrskyi sagði að Rússar hafi misst rúmlega 570 skriðdreka, um 1.430 brynvarin ökutæki og um 1.680 fallbyssur auk 64 loftvarnarkerfa.

Hann sagði einnig að úkraínskar hersveitir séu enn með mikilvægar hæðir og varnarlínur við fremstu víglínu á sínu valdi. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að Rússar nái meira landsvæði á sitt vald, þreyta þá eins mikið og hægt er og valda þeim eins miklu tjóni og hægt er og um leið undirbúa úkraínskar varaliðssveitir fyrir sóknaraðgerðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað