fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Athyglisvert svar Guardiola – „Ég er frægastur í liðinu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli margra þegar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, skammar leikmenn sína úti á velli eftir leiki fyrir framan myndavélar og stuðningsmenn. Hann var spurður út í þetta á blaðamannafundi.

Nú síðast virtist spænski stjórinn skamma Jack Grealish úti á velli eftir jafnteflið við Arsenal um helgina. Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt og fékk hann spurningu út í þetta.

„Ég geri þetta fyrir myndavélarnar og egóið mitt. Ég er frægastur í liðinu. Ég vil að myndavélunum líði vel þegar þær fara að sofa. Þess vegna geri ég þetta. Þess vegna gagnrýni ég leikmenn og læt þá finna fyrir hversu slakir þeir eru,“ sagði ansi kaldhæðinn Guardiola, sem var klárlega ekki til í að ræða þetta málefni nánar.

City tekur á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið er í hörkutoppbaráttu við Arsenal og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona