fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Myndband af Erling Haaland vekur athygli – Hörmuleg boltatækni í upphitun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmulegt boltatækni og lélegar sendingar Erling Haaland í upphitun um helgina hafa vakið athygli.

Haaland fær að finna fyrir gagnrýni þessa dagana eftir marga slaka leiki.

Roy Keane gagnrýndi Haaland eftir jafntefli við Arsenal þar sem Haaland var ekki mikið með í leiknum. „Hvernig hann skilar frá sér bolta, skallar og hvað það er. Fyrir framan markið er hann kannski sá besti í heimi.“

„Hann verður að bæta þessa hluti sem kemur að leiknum og þessu einfalda dóti, þetta á ekki bara við daginn í dag.“

„Hann er stundum eins og leikmaður í þriðju efstu deild, þannig horfi ég á hann. Hann verður að bæta sig og líklega gerist það á næstu árum.“

Myndband af Haaland má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið