fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Leikmannakönnun: Víkingar grófastir og skemmtilegast að heimsækja Hafnarfjörðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 13:38

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður úr leikmannakönnun Bestu deildarkarla var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. Þar kom ýmislegt áhugavert í ljós.

Tólf spurningar voru lagðar fyrir leikmenn og hér að neðan má sjá niðurstöður úr sex þeirra.

Leikmaður sem verður næst seldur í atvinnumennsku: Benoný Breki Andrésson (KR)
Markahæstur: Patrick Pedersen (Valur)
Leikmaður úr öðru liði sem þú vilt í þitt lið: Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Völlur sem skemmtilegast er að heimsækja: Kaplakrikavölur
Völlur sem erfiðast er að heimsækja: Víkingsvöllur
Grófasta lið deildarinnar: Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni