fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sérfræðingurinn efast um að De Zerbi geti tekið við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports telur að Roberto de Zerbi þjálfari Brighton sé ekki klár í að taka við Liverpool í sumar.

De Zerbi er einn þeirra sem er nefndur til greinnar nú þegar Xabi Alonso þjálfari Leverkusen hefur afþakkað starfið.

Keane ræddi málið í gær fyrir tap Brighton gegn Liverpool. „Ég held að persónuleiki hans sé ekki til vandræða, það er líklega plús fyrir hann,“ sagði Keane en De Zerbi er nokkuð skapheitur.

„Hann svarar spurningum um framtíð sína og segist ekki vera viss, það er áhyggjuefni fyrir Brighton. Hann veit ekki hvert planið er.“

„Ég skoðaði feril hans ég efast sum að hann sé klár í skrefið að taka við Liverpool.“

„Ég efast, liðin hans spila skemmtilegan fótbolta en ég skoða hvað hann hefur unnið og efast um að hann sé klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift