fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Loks tókst Klopp að vinna De Zerbi – Salah var hetjan og Liverpool komið á toppinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag og er þar með komið á topp ensku deildarinnar.

Danny Welbeck kom gestunum frá Brighton yfir strax á annari mínútu með laglegu skoti eftir klaufagang í vörn Liverpool.

Heimamenn tóku fljótt öll völd á vellinum og Luis Diaz jafnaði leikinn í fyrri hálfleik.

Það var svo Mohamed Salah sem skoraði eina markið í síðari hálfleik og Liverpool komið á toppinn fyrir leik Manchester City og Arsenal í dag.

Þetta var fyrsti sigur Jurgen Klopp á Roberto de Zerbi stjóra Brighton en þetta var fimmti leikur þeirra á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM