fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Harry Kane klikkaði á svakalegu dauðafæri í stórleiknum – Sjáðu mistök hans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji FC Bayern þarf að bíta í það súra epli að vinna ekki þýsku deildina á sínu fyrsta tímabili með félaginu.

Kane valdi það að fara til Bayern síðasta sumar með það markmið að vinna titla en það virðist ekki ætla að ganga.

Bayern tapaði á heimavelli gegn Dortmund í gær og er nú þrettán stigum á eftir toppliði Leverkusen.

Kane hefur staðið sig vel fyrir Bayern en hann klikkaði hins vegar á algjöru dauðafæri í gær.

Færið má sjá hér að neðan.

Harry Kane misses a free header 22′
byu/dragon8811 insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM