fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Má fara frá Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 13:30

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mirror hefur Manchester United tekið þá ákvörðun að Christian Eriksen geti fundið sér nýtt lið í sumar.

Eriksen á samkvæmt fréttum ár eftir af samningi sínum við United.

Félagið ætlar að yngja upp hópinn sinn í sumar og er Eriksen einn af þeim sem má fara, fleiri eru líklegir til þess að fara sömu leið.

Þannig verður Raphael Varane samningslaus í sumar og þá er talað um að Casemiro sé einn þeirra sem gæti farið.

Sir Jim Ratcliffe vill taka hressilega til í herbúðum félagsins í sumar en Eriksen hefur verið í litlu hlutverki þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM