fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar þær hörmungar sem United mætti með á borðið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford fékk rúmlega 3 í XG gegn Manchester United í gær en United aðeins 0,51. Segir þetta ýmislegt um sögu leiksins þar sem Brentford var miklu sterkari aðili leiksins.

XG segir til um þau færi og hvernig færi lið fékk í leik og hver eðlilegur markafjöldi hefði átt að vera, tréverkið bjargaði United ítrekað í leiknum.

Brentford var betri aðilinn í gær en þó stefndi í markalaust jafntefli allt þar til á sjöttu mínútu uppbótartíma. Þá skoraði Mason Mount sitt fyrsta mark fyrir United. Þá héldu flestir að um sigurmark væri að ræða.

Heimamenn svöruðu hins vegar og á níundu mínútu uppbótartíma renndi Kristoffer Ajer boltanum í netið eftir sendingu Ivan Toney.

Lokatölur 1-1 og dýrmæt stig í vaskinn fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Liðið er átta stigum á eftir Tottenham sem er í fimmta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM