fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Ten Hag tjáir sig um orðrómana undanfarið

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stjórar hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Manchester United undanfarið en það truflar núverandi stjóra, Erik ten Hag, ekki neitt.

Ekki er ljóst hvað verður um Ten Hag í sumar en Sir Jim Ratcliffe og INEOS hafa tekið við fótboltahlið United.

„Mér er alveg sama. Ég einbeiti mér bara að því að bæta liðið,“ sagði Ten Hag um orðrómana.

„Það eru alltaf læti í kringum Manchester United, hvort sem það eru leikmenn eða þjálfarar. Það er alltaf eitthvað í gangi,“ sagði hollenski stjórinn enn fremur.

United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Brentford í sínum næsta leik klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“