fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Má búast við gríðarlega spennandi titilbaráttu: Mun Gylfi gera gæfumuninn? – ,,Geta komið bakdyramegin að þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist verulega í að Íslandsmótið í fótbolta hefjist á ný en flautað verður til leiks snemma í apríl.

Það verður væntanlega hart barist um titilinn að venju en nokkur lið eru talin koma til greina í baráttunni.

Flestir búast við að Valur og Víkingur muni berjast um efsta sætið en Breiðablik er einnig nefnt til sögunnar.

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Halldór Garðar Hermannsson ræddu titilbaráttuna stuttlega í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum.

Halldór er á því máli að Valur sé líklegast eftir að félagið fékk Gylfa Þór Sigurðsson í sínar raðir.

,,Ég myndi segja það já, ef ég væri spekingur þá er Valur númer eitt en Víkingur númer tvö og Breiðablik númer þrjú,“ sagði Halldór.

Hrafnkell er mikill Bliki og hefur trú á að sínir menn geti komið á óvart í baráttunni.

,,Ég held að Breiðablik geti komið bakdyramegin að þessu, það er mín tilfinning í ár. Þetta er flott lið og fólk gleymir því að Patrik Johannesen er ennþá í Breiðabliki. Hann er byrjaður að spila eða æfa allavega.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið

Manchester United hættir aftur við lokahófið en fær yfir sig holskeflu af gagnrýni í kjölfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“

Postecoglou ómyrkur í máli – „Þá þarftu að leita þér hjálpar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif

Starf Gregg í Vesturbænum ekki í hættu og tíðindin af Óskari hafa engin áhrif
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar

Mjög óvænt nafn orðað við risaskipti til Þýskalands – Kom í úrvalsdeildina í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“
Hide picture