fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Bellingham í sumar – Á það til að vera barnalegur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 19:20

Jude Bellingham og Bukayo Saka eru báðir á listanum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew, fyrrum þjálfari Newcastle, hefur áhyggjur af miðjumanninum Jude Bellingham fyrir EM í sumar.

Pardew telur að þráður Bellingham sé aðeins of stuttur og að hann gæti vel misst hausinn á sínu fyrsta stórmóti.

Um er að ræða einn besta leikmann heims um þessar mundir en Bellingham er á mála hjá Real Madrid.

England mun þurfa að treysta á Bellingham í Þýskalandi í sumar en hann er enn aðeins 20 ára gamall.

,,Hann er gríðarlega hæfileikaríkur en er með tökin á að bjóða upp á barnalega hegðun og kemur sér í vandræði,“ sagði Pardew.

,,Ég vona að það gerist ekki á þessu stórmóti því ég tel að hann verði mjög, mjög mikilvægur fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót