fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Manchester United byrjað að undirbúa kaup – Ten Hag fær miklu ráðið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa leikmannakaup í sumar og gerir það með þjálfara sínum, Erik ten Hag.

Ten Hag hefur sitt að segja um hvaða leikmenn myndu henta liðinu en Sky Sports greinir frá.

Þessar fréttir gætu komið á óvart en margir búast við að Hollendingurinn fái sparkið eftir að tímabilinu lýkur.

Sky segir þó að United sé nú þegar byrjað að skoða leikmenn og fær Ten Hag að taka þátt í því ferli fyrir næstu leiktíð.

Það myndi kosta sitt að reka Ten Hag en talið er að United þyrfti að borga um 15 milljónir punda fyrir hans samning.

Engin nöfn eru nefnd að þessu sinni en leikmennirnir sem Ten Hag hefur fengið inn hingað til hafa ekki allir skilað sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading