fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Mikið grín gert að forríkri goðsögn í nýjasta þættinum: Kallar hann ríkasta mann heims – ,,Eruði að sjá þetta?“

433
Fimmtudaginn 28. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var skotið föstum skotum á goðsögnina Roy Keane í sjónvarpssþættinum Stick to Football á Sky Sports í gær.

Keane er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Manchester United.

Gary Neville, fyrrum samherji Keane og vinur hans, tók eftir iPhone síma stjörnunnar í útsendingunni sem er talinn vera frá árinu 2018.

Neville sparaði ekki stóru orðin í þættinum og kallaði Keane í raun nískan fyrir það eina að kaupa sér ekki almennilegan síma.

,,Eruði að sjá þetta, sjá þennan síma? Þetta er ríkasti maður heims, getum við byrjað á þessari umræðu?“ sagði Neville.

Keane var ekki lengi að svara fyrir sig og skildi ekkert í gagnrýni kollega sinna.

,,Þetta er síminn minn. Hvað er vandamálið? Hvað er eiginlega vandamálið?“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Silva aftur heim

Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar

Þetta lið grófast í Bestu deildinni í upphafi móts – Athyglisvert hvar Víkingur er á listanum í ljósi umræðunnar