fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hótar því að buffa Carragher ef hann dissar ástkonu sína aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Malik Scott, unnustu Kadie Abdo hótar því að taka í Jamie Carragher ef hann dirfist til að gera lítið úr unnustu sinni aftur í sjónvarpi.

Abdo og Carragher starfa saman hjá CBS yfir Meistaradeild Evrópu en Carragher sagði í beinni útsendingu á dögunum að Abdo væri að halda framhjá kærasta sínum.

Þetta vakti mikla athygli en Carragher ákvað að biðjast afsökunar degi síðar. „Það pirraði mig mest að þetta fór í taugarnar á henni,“ segir boxarinn, Malik Scott.

„Þetta var bara vandamál fyrir mig þegar Kate var pirruð. Ef Kate er pirruð yfir einhverju þá skiptir það mig máli.“

„Ef þetta kemur fyrir aftur þá hringi ég í hann og ef hann svarar ekki þá mæti ég á svæðið og við ræðum þetta eins og menn. Hann ætti að passa sig á því.“

„Jamie baðst afsökunar og það er gott að hann hafi séð að þetta var rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum