fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hareide um stríðið: „Líf þessa fólks er skelfilegt sem stendur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 09:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Ísland og Úkraína mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti á EM í sumar. Á blaðamannafundi í gær var Age Hareide, þjálfari Íslands, spurður út í ástandið í Úkraínu vegna innrásar Rússa.

„Við komum frá lýðræðisríkjum, Íslandi og Noregi. Við höfum séð ástandið í Úkraínu og tekið við mikið af flóttafólki frá landinu. Við finnum auðvitað til með fólkinu, fólki sem þarf að yfirgefa heimili sín. Líf þessa fólks er skelfilegt sem stendur,“ sagði Hareide þá.

Einbeitingin er þó á leiknum í kvöld.

„Þegar þú spilar fótbolta hugsarðu ekki um neitt annað. En þetta sameinar þjóðina, fótbolti getur hjálpað mikið til.“

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“