fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndband frá Póllandi sem veldur íslensku þjóðinni áhyggjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Oleksandr Zinchenko, fyrirliði Úkraínu og leikmaður Arsenal, var í fullu fjöri á æfingu landsliðsins hér í Póllandi í dag.

Úkraínska liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. Þátttaka Zinchenko í leiknum hefur verið talin í hættu vegna meiðsla. Kappinn spilaði 75 mínútur í síðasta leik gegn Bosníu á dögunum en hefur verið að glíma við meiðsli með Arsenal undanfarið.

Þjálfari Úkraínu sagði á fréttamannafundi í dag að ekki yrði ljóst hvort Zinchenko yrði með.

Í kjölfarið fór hins vegar fram æfing úkraínska liðsins og þar var Zinchenko í fullu fjöri. Það gæti því farið svo að íslenska liðið þurfi að takast á við eina allra skærustu stjörnu Úkraínu eftir allt saman.

Hér að neðan má sjá myndband af honum á æfingu Úkraínu í dag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture