fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Íslenski landsliðsþjálfarinn hafði lítinn áhuga á að svara spurningu blaðamanns – „Ég ætla ekki segja þér það“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 17:30

Age Hareide landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Age Hareide, þjálfari Íslands, vildi ekki gefa upp hvaða leikmann hann teldi vera mestu ógn Úkraínu á blaðamannafundi í dag. Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM á morgun.

„Af hvaða leikmanni Úkraínu stafar mesta ógnin fyrir ykkur?“ spurði Stefán Árni Pálsson á blaðamannafundi í Póllandi í dag.

„Ég ætla ekki segja þér það,“ svaraði Hareide með bros á vör. Hann tekur ekki sénsinn á að gefa slíkt upp.

Norski þjálfarinn tjáði sig þó um styrkleika Úkraínumanna í heild.

„Þeir eru með sterkt lið líkamlega, eru snöggir og þeir vilja sækja. Við þurfum að ráða við það og láta þá ekki hafa boltann á hættulegum stöðum. Ef það tekst getum við komið í veg fyrir að þeir skapi færi.“

Leikurinn hefst klukkan 19:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku

Arteta ímyndar sér leikmenn Arsenal að lyfta titlinum eftir rúma viku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?

Missir Klopp af sínum síðasta leik sem stjóri Liverpool?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast

Mbappe hvergi sjáanlegur í myndatökunni og endalokin nálgast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“