fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Iniesta sakaður um að skulda þrjár milljónir punda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 19:00

Miura og Iniesta, tveir reynslumiklir knattspyrnumenn / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur verið ásakaður um skattsvik á meðan hann lék með liði Vissel Kobe í Japan.

Frá þessu er greint í dag en Iniesta er 39 ára gamall og lék með Vissel Kobe frá 2018 til 2023.

Samkvæmt Sport á Spáni er Iniesta ásakaður um skattsvik og vilja Japanar meina að hann skuldi ríkinu þrjár milljónir punda.

Iniesta er ekki sá eini sem er undir rannsókn í Japan en þeir Kim Jin-Hyeon og Anderson Patric eru einnig ásakaðir um að skulda yfir þrjár milljónir punda til skattsins.

Það verður fróðlegt að sjá hvað verður úr þessu máli en Iniesta nálgast fertugt og spilar í dag með liði Emirates FC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi