fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Yngsti varnarmaður í sögu landsliðsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pau Cubarsi varð á dögunum yngsti varnarmaður sögunnar til að spila fyrir spænska landsliðið.

Það eru ekki allir sem kannast við þennan ágæta pilt sem fagnaði 17 ára afmæli sínu þann 22. janúar.

Þetta var fyrsti landsleikur Cubarsi en hann er leikmaður Barcelona og hefur spilað 13 leiki í öllum keppnum í vetur.

Cubarsi bætir met sem Sergio Ramos setti árið 2005 en hann lék þá með Spánverjum 18 ára og 11 mánaða gamall.

Cubarsi er einnig næst yngsti leikmaður sögunnar til að spila fyrir Spán á eftir undrabarninu Lamine Yamal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi