fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Stjörnurnar gagnrýndar fyrir að mæta of seint í seinni hálfleikinn í stóru tapi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Inter Miami voru harðlega gagnrýndir í gær eftir leik liðsns við New York Red Bulls í bandarísku MLS deildinni.

Miami fékk skell í þessum leik en Red Bulls höfðu betur mjög sannfærandi 4-0 á heimavelli.

Staðan var 2-0 fyrir heimaliðinu eftir fyrri hálfleikinn en Lewis Morgan gerði bæði mörkin og fullkomnaði svo þrennu sína í seinni hálfleik.

Ástæðan fyrir gagnrýninni er sú að Miami var alltof seint að mæta til leiks í seinni hálfleikinn og eru stórstjörnur liðsins ásakaðar um vanvirðingu.

Af hverju Miami mætti of seint til leiks er óvitað en bæði Sergio Busquets og Luis Suarez spiluðu með liðinu í tapinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira