fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Lord of the Rings stjarna baunar á forsetann – ,,Þetta er algjör óþarfi“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Viggo Mortensen er mikill stuðningsmaður Real Madrid og reynir að fylgjast með flestum leikjum liðsins.

Mortensen er leikari sem margir kannast við en hann lék til að mynda Aragorn í kvikmyndunum Lord of the Rings.

Að sögn Mortensen er vitleysa hjá Real að fá til sín Kylian Mbappe í sumar en hann er líklega á leið til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Mortensen telur að Real þurfi ekki á þjónustu Mbappe að halda og að skiptin tengist aðeins forseta félagsins, Florentino Perez.

,,Real Madrid þarf ekki á Kylian Mbappe að halda. Þetta snýst bara um egó forsetans, Florentino Perez,“ sagði Mortensen.

,,Við erum með það sem við þurfum í Jude Bellingham og Rodrygo, þetta er algjör óþarfi.“

,,Hann hefði átt að koma til Real fyrir tveimur árum, í dag er það einfaldlega of seint.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns