fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sá eftirsótti skoraði stórbrotið mark eftir sjö sekúndur gegn Frökkum – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 09:30

Florian Wirtz / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz er afar eftirsóttur leikmaður en hann leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Miðjumaðurinn minnti á sig í leik gegn Frakklandi í gær þar sem hann skoraði stórbrotið mark í sigri.

Um var að ræða vináttulandsleik en Wirtz skoraði eftir aðeins sjö sekúndur með mögnuðu skoti utan teigs.

Myndband af þessu marki má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi