fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Er frændi Lampard en segir Scholes hafa verið betri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 20:00

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, frændi Frank Lampard, fékk á dögunum erfiða spurningu er hann spilaði skemmtilegan leik í leiknum Winner Stays On.

Redknapp fékk þar að velja á milli tveggja leikmanna og var beðinn um að nefna betri knattspyrnumanninn í hvert skipti.

Hann fékk erfitt val í þessari keppni á milli Lampard og Paul Scholes sem eru báðir goðsagnir í enska boltanum.

Lampard gerði garðinn frægan með Chelsea og Englandi en Scholes var einnig enskur landsliðsmaður en lék fyrir Manchester United.

Þrátt fyrir tengsl sín við Lampard ákvað Redknapp að velja Scholes og vill meina að hann hafi verið besti miðjumaður Englands á sínum tíma.

Redknapp þjálfaði Lampard eitt sinn hjá West Ham en fékk aldrei tækifæri á að vinna með Scholes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostaði 33 milljónir en eru tilbúnir að losa hann frítt

Kostaði 33 milljónir en eru tilbúnir að losa hann frítt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sturluð staðreynd um nýjustu hetjuna á Englandi: Á hlut í svakalegri eign – Sjáðu myndirnar

Sturluð staðreynd um nýjustu hetjuna á Englandi: Á hlut í svakalegri eign – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu ein stærstu mistök í sögu VAR – Hvað var dómarinn að hugsa?

Sjáðu ein stærstu mistök í sögu VAR – Hvað var dómarinn að hugsa?
433Sport
Í gær

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst
433Sport
Í gær

Tuchel vill taka við Manchester United

Tuchel vill taka við Manchester United