fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Jói Berg ræðir furðulega stöðu sem er komin upp – „Þegar lið brjóta reglur þarf að refsa þeim“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 23. mars 2024 21:30

Jóhann Berg Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði veit ekki hvað tekur við hjá sér í félagsliðaboltanum í sumar. Hann er leikmaður Burnley sem er í hörkufallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég er með möguleika á að framlengja um eitt ár. Við verðum að sjá hvað gerist. Ég er svosem lítið að spá í því. Þetta er einn leikur í einu. Þetta er búið að vera erfitt tímabil með Burnley og ekki búið að ganga eins og við bjuggumst við. 

En það er verið að taka stig af fullt af liðum þarna þannig við erum enn þá í séns,“ sagði Jóhann léttur í bragði við 433.is.

Þarna er hann að vísa í að sex stig hafa verið dregin af Everton og fjögur af Nottingham Forest, en liðin berjast um að halda sér í deildinni.

„Þetta hefur verið í öðrum deildum en það er skrýtið að þetta sé núna komið í ensku úrvalsdeildina. En þegar lið brjóta reglur þarf að refsa þeim á einhvern hátt og við tökum því fagnandi,“ sagði Jóhann.

Ítarlegt viðtal við Jóhann er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
Hide picture