fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Aldrei spilað leik fyrir Manchester United en fékk samt tækifæri með landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið James Scanlon en hann er leikmaður Manchester United á Englandi.

Um er að ræða 17 ára gamlan dreng sem hefur enn ekki spilað leik fyrir aðallið enska stórliðsins.

Þrátt fyrir það hefur Scanlon spilað sinn fyrsta landsleik en hann valdi það að leika fyrir landslið Gíbraltar.

Scanlon þykir efnilegur leikmaður og hefur æft með aðalliði United en ekki fengið sénsinn hingað til.

Hann kom inná sem varamaður í vikunni gegn Litháen í Þjóðadeildinni og fékk að spila um 20 mínútur í þeim leik.

Scanlon er einnig fyrsti leikmaðurinn sem spilar með United til að leika fyrir Gíbraltar.

Danny Higginbotham lék eitt sinn með United og spilaði einnig fyrir Gíbraltar en landsleikur hans kom 13 árum eftir brottför frá Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi