fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Bayern og tvö önnur félög sögð fylgjast með Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag hafa Bayern Munich, Bayer Leverkusen, og VFB Stuttgart öll áhuga á Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Möguleiki er á því að Untied ákveði að reka Ten Hag í sumar eftir erfitt tímabil.

Bayern er að leita að þjálfara og möguleiki er á að Leverkusen þurfi að gera það líka. Xabi Alonso þjálfari Leverkusen er efstur á blaði hjá Bayern og Liverpool.

Erik ten Hag var áður þjálfari varaliðs Bayern og þar á bæ eru menn sagðir hrifnir af vinnubrögðum Ten Hag.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili með Manchester Untied en staða hans verður skoðuð á næstu vikum af Sir Jim Ratcliffe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi

Þjálfari Alberts Guðmundssonar rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur