fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndina sem Albert birti eftir ótrúlega frammistöðu sína í gær

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 22. mars 2024 10:30

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Albert Guðmundsson skoraði þrennu gegn Ísrael í gær og fékk hann boltann að sjálfsögðu með sér heim eftir leik.

Um var að ræða leik í undanúrslitum umspils um sæti á EM og fór Albert, sem var að snúa aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru, gjörsamlega á kostum.

Sóknarmaðurinn lék á als oddi og sem fyrr segir setti hann þrennu og átti risastóran þátt í því að Ísland er komið í hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM 2024.

Eins og venjan er þegar maður skorar þrennu fær maður að eiga boltann og Albert birti skemmtilega mynd eftir leik, þar sem hann var með pokann í tösku.

Hér að neðan má sjá myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“

Ekki ólíklegt að Stefán fari til Freys – „Það er nokkuð algengt skref“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“

Bar saman Íslendingana og þann besta – „Allir í tómum æsing“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn

Heldur starfinu jafnvel þó Ten Hag verði rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Trossard tryggði sigurinn á Old Trafford

England: Trossard tryggði sigurinn á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot um komuna til Liverpool: ,,Meira en að búa til innkaupalista og fara í næstu verslun“

Slot um komuna til Liverpool: ,,Meira en að búa til innkaupalista og fara í næstu verslun“