fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Orri í skýjunum eftir sigurinn á Ísrael – „Það var ekki mikið magn en það voru læti“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mjög góð frammistaða og við spiluðum vel, gott að vera komnir einum leik nær,“ sagði Orri Steinn Óskarsson framherja íslenska landsliðsins eftir 4-1 sigur á Ísrael í kvöld.

Ísland er komið í úrslitaleikinn um laust sæti á Evrópumótinu í sumar eftir sigurinn mætir liðið Úkraínu í hreinum úrslitaleik.

Orri segir að stemmingin í klefanum eftir leik hafi verið góð. „Geggjuð stemming eftir leik, það hjálpar líka að frammistaðan var góð.“

Um 100 Íslendingar mættu á leikinn sem fram fór í Búdapest en um 600 stuðningsmenn Ísraels voru á leiknum.

„Það var ekki mikið magn en það voru læti, við þökkum fyrir stuðninginn,“ sagði Orri um íslensku stuðningsmennina.

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni

Lengjudeildin: Oliver magnaður þegar ÍBV vann Þrótt – Fjölnir lagði Leikni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum

Hjörvar talaði við marga norska blaðamenn eftir tíðindin af Óskari – Þetta er ein af ástæðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Í gær

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Í gær

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn

United vill losa sig við Casemiro og fá þennan í staðinn