fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Gylfi Þór á meðal varamanna þegar Valur tekur á móti ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 17:02

Viktor Unnar og Gylfi á æfingu í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er á meðal varamanna í leik Vals og ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Hlíðarenda en gríðarleg eftirvænting er fyrir heimkomu Gylfa Þórs.

Búist er við að Gylfi spili rúmar tuttugu mínútur í leiknum. Hann spilaði síðast með Lyngby í nóvember.

Sigurliðið leiksins mætir Breiðablik í úrslitum lengjubikarsins í næstu viku.

Byrjunarliðin eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“