fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

„Maður finnur það að með hverju verkefninu sem líður förum við að þekkja hvorn annan betur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

„Ég get ekki beðið. Þetta er stór leikur og ég held að allir átti sig á því,“ segir Arnór Sigurðsson landsliðsmaður um komandi leik gegn Ísrael á morgun í umspili um sæti á EM.

„Við þurfum að hafa fulla trú, annað væri bara skrýtið. Við höfum sýnt það að við erum með gott fótboltalið og við höfum spilað við þetta lið áður. Ég er bara bjartsýnn.“

Undir á morgun er miði í hreinan úrslitaleik um sæti á EM.

„Það er mikið undir og þá kannski verður þetta lokað til að byrja með. En svo þurfum við nýta okkar styrkleika og hæfileika, reyna að halda aðeins í boltann og reyna að opna þá,“ segir Arnór.

Arnór segir blönduna í íslenska liðinu mjög góða eins og er eftir hraðar breytingar undanfarin ár.

„Síðustu tvö ár hefur þetta gerst hraðar en menn bjuggust við. Mér finnst blandan mjög góð í dag. Allir geta talað við alla og bondað við alla. Maður finnur það að með hverju verkefninu sem líður förum við að þekkja hvorn annan betur, utan og innan vallar.“

Ítarlegra viðtal við Arnór má nálgast í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
Hide picture