fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hákon segir að allt hafi gerst mjög hratt – „Búinn að taka mörg skref á síðustu mánuðum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn undanfarið ár eða svo. Hann var besti markvörður í sænsku deildinni með Elfsborg í fyrra og í janúar var hann keyptur til Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

„Þetta er búið að gerast mjög hratt allt. Það gekk mjög vel í Svíþjóð og það skilaði landsleik. Síðan skilaði það skiptum til Brentford,“ sagði Hákon við 433.is á hóteli íslenska landsliðsins, sem undirbýr sig undir komandi leik gegn Ísrael.

Meira
„Ef við spilum góðan leik eigum við bara að vinna“

„Ég er búinn að taka mörg skref á síðustu mánuðum, sem er bara gaman,“ bætti hann við.

Hákon hefur ekki verið í leikmannahópi Brentford fyrstu vikurnar en hann æfir stíft og er að koma sér inn í hlutina.

„Planið núna fram að sumri er að halda áfram að æfa og bæta mig, vera undirbúinn fyrir næsta tímabil.“

Ítarlega er rætt við Hákon í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“
Hide picture