fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fimm stuðningsmenn Liverpool og þrír frá United handteknir – Kókaín og ógeðsleg hegðun þar á meðal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta karlmenn voru handteknir á meðan leik Manchester United og Liverpool stóð og eftir hann einnig. Frá þessu greinir lögreglan.

Ástæðurnar eru nokkrar en þar á meðal voru aðilar með kókaín á sér, níðsöngvar og kynþáttafordómar voru einnig.

United vann 4-3 sigur á Liverpool í dramatískum bikarleik þar sem sigurmarkið kom undir lok framlengingar.

Einn stuðningsmaður United sást gera grín að Hillsborough slysinu þar sem 96 stuðningsmenn Liverpool létu lífið.

Þessir erkifjendur hafa í áratugi eldað grátt silfur saman og oftar en ekki hafa hlutirnir farið úr böndunum.

Lögreglan þakkar hinum rúmlega 74 þúsund sem mættu og höguðu sér vel en segir þetta setja ljótan blett á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi