fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hareide útskýrir ákvörðun sem margir Íslendingar eru steinhissa á

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. mars 2024 17:34

Mynd: Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir steinhissa á að markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson væri ekki í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leik gegn Ísrael. Age Hareide landsliðsþjálfari var spurður út í þessa ákvörðun sína á blaðamannafundi í dag.

Rúnar gekk í raðir FC Kaupmannahafnar frá Arsenal í janúar. Hann hafði verið á láni hjá Cardiff frá enska stórliðinu fyrir áramót.

„Rúnar hefur ekki spilað nóg. Hann hefur ekkert spilað með FCK og spilaði lítið með Cardiff,“ sagði Hareide á blaðamannafundi í dag.

„Ég sagði honum að hann þyrfti að spila og vonandi verður hann aðalmarkvörður FCK í sumar.“

Patrik Sigurður Gunnarsson var valinn í hópinn, ásamt Hákoni Rafni Valdimarssyni og Elíasi Rafni Ólafssyni.

„Við erum heppnir að eiga fjóra góða markverði. Patrik hefur staðið sig vel og ég treysti honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna