fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Ólga í Chelsea eftir að þjálfarinn gagnrýndi það að stelpurnar ættu í ástarsambandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 10:30

Emma Hayes. Mynd/Sky Sports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jess Carter leikmaður kvennaliðs CHelsea er mjög ósátt við þjálfara sinn eftir að hún setti út á það að kærustur væru saman í liði í atvinnumannafótbolta.

Carter er í sambandi við Ann-Katrin Berger en báðar eru þær hjá Chelsea.

Emma Hayes telur að pör geti truflað liðið en mikil umræða er um þetta á Englandi. Ástæðan er sú að þjálfari Leicester var settur til hliðar á dögunum vegna sambands við leikmann.

Carter hefur verið virk á X-inu frá því að Hayes lét ummælin falla og líkað við færslur þar sem drullað er yfir þjálfara hennar.

„Samband þjálfara og leikmanns er mjög óviðeigandi og samband leikmanns við leikmenn er það líka,“ segir Hayes

„Ég hef alltaf reynt að láta félagið hafa einhverjar reglur í þessu.“

Hún segir að það geti reynt á að vera með kærustupar í liði. „Það koma áskoranir með þessu.“

„Ein þeirra er kannski í liðinu en hin ekki, önnur þeirra er að verða samningslaus en hin ekki. Þetta flækir alla hluti rosalega mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins